Föstudagur 13. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Eldsvoði í Funahöfða – Einn fluttur á sjúkrahús

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eldur logar í húsnæði á Funahöfða 9. Allt tiltækt lið slökkviliðsins er í útkallinu.

Samkvæmt heimildur Mannlífs logar nú eldur í húsnæði á Funahöfða 9, Reykjavík. Á Funahöfða 9 er fyrirtækið AB Varahlutir til húsa.

Mannlíf ræddi við vaktstjóra á Slökkvistöð 80 sem staðfesti að um stórt útkall væri að ræða: „Við erum með allt okkar lið á Funahöfða 9 vegna eldsvoða.“ Ekki gat hann gefið frekari upplýsingar þar sem hann var ekki á vettvangi sjálfur.

Búið að slökkva eldinn

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu tók um 45 mín­út­ur að slökkva eld­inn en töluverður reykur barst frá hús­næðinu.

Þá kom einnig fram hjá Slökkviliðinu að búið hafi verið í húsinu og að einn hafi verið fluttur á brott sem sjúkrabíl en ekki fengust fréttir af líðan einstaklingins.

- Auglýsing -

Fréttin hefur verið uppfærð.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -