- Auglýsing -
Eldur kviknaði í Matstöðinni á Höfðabakka fyrir stundu. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagnstöflu.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2023/02/331225493_3435113410110960_6533220521175421685_n-1024x768.jpg)
Fyrir stuttu síðan kviknaði eldur í Matstöðinni á Höfðabakka en blaðamaður Mannlífs er á staðnum. Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang og eru búnir að slökkva eldinn. Samkvæmt slökkviliðsmanni sem Mannlíf ræddi við, er talið að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. Ekki var um mikinn eld að ræða.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2023/02/331143158_522653613099257_1350824189113061029_n-1024x768.jpg)
Ljósmynd: Lára Garðarsdóttir