Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Er Glúmur fluttur úr landi?: „Léttir að losna undan streitu og skötu, sjálfur kem ég aldrei aftur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Glúmur Baldvinsson er skemmtilegur og athyglisverður maður; og stundum, jafnvel oft, er erfitt að greina frá hvort honum sé alvara eður ei.

Sem er góður kostur.

Hann ritar á Facebook-síðu sinni að hann verði í útlöndum yfir hátíðarnar:

„Ég og Korka erum rétt í þessu að stíga uppí vél áleiðis til Ítalíu. Hvílíkur léttir að losna undan prísund streitu og skötu.“

Jól á Ítalíu

Glúmur óskar öllum sem „heima sitjið í skötulíki gleðilegra jóla.“

Skatan er umdeild og ekki verður um það deilt. Annað hvort elskar fólk að snæða þennan fisk eða hatar skötuna sem mat og lyktina af henni matreiddi

Og bætir við einum klassískum „Glúm“ að lokum:

- Auglýsing -

„Gangið á Guðs vegum og lifi ríkisstjórnin.

Ríkisstjórn Íslands árið 2021

Gleðileg jól. Sjálfur kem ég aldrei aftur.“

Sjáum hvað setur, en vonandi kemur Glúmur nú einhverntímann aftur á klakann, því það er vont að skrautlegt, athyglisvert, skemmtilegt og galopið fólk flýji landið.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -