Marga rak í rogstans þegar tilkynnt var að Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra Íslands lagði fram tilögu um að skipa Svanhildi Hólm Valsdóttur sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Sendiráðið í Bandaríkjunum er talið með því mikilvægasta í utanríkisþjónustu þjóðarinnar.
Svanhildur starfaði um árabil sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Skipunin hefur verið umdeild og einhverjum þótt lítið gert úr embættinu. „Já, það er virkilega búið að lækka þröskuldinn fyrir sendiherratign með ráðningu Svanhildar Hólm en hennar upphefð í þessum efnum er mjög fágæt,“ sagði Haukur í viðtali við RÚV um málið.
Hafa andstæðingar Bjarna komið upp með þá kenningu að Bjarni sé að launa stuðningsfólki sínu áður en hann hverfi sjálfur frá stjórnmálum.
Í skoðanakönnun Mannlífs að þessu sinni er spurt:
Sjá nánar: