- Auglýsing -
Aukinn skattur verður lagður á allar fasteignir í landinu sem kosta á forvarnir á mikilvægum innviðum á Reykjanesi, þar á meðal orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið. Miðast skatturinn við brunabótamat fasteignarinnar. Dæmi: Fasteignaeigandi sem á íbúð með brunabótamati upp á 65 milljónir mun þar af leiðandi greiða aukalega 5,200 krónur á ársgrundvelli.
Í skoðanakönnun Mannlífs, sem snýr að þessari auknu skattlagningu, eru lesendur spurðir: