Stefán Ómar, sem er uppalinn Seyðfirðingur búsettur í Kaupmannahöfn, skrifaði færslu á Facebook þar sem hann talar um mismunandi gæði laxa, eftir því hvort um sé að ræða villta laxa eða þá sem koma úr „drullugum kvíum“.
„Hjá Birni í Brekkukoti í annál Halldórs Laxness kostaði fiskurinn alltaf það sama, hvernig sem framboði annars var háttað. Þannig var þegar lítið var framboð og fiskur dýr var hann ódýrari hjá Birni, en þegar vel gafst og mikið framboð var og verð á markaði lækkaði, var hann dýrari hjá Birni. Þeir sem versluðu við hann héldu því þó áfram, enda voru gæði fisksins hans talin öllu betri en hjá stórútgerðinni.
Því næst segir Stefán Ómar það sama gilda um lambakjöt:
Að lokum spyr Stefán Ómar áleitinna spurninga:
Ríflega 6.000 manns hafa skrifað nafn sitt við undirskriftarlista gegn sjókvíaeldi á Seyðisfirði.