- Auglýsing -
Um hver áramót ákveða margir að strengja áramótaheit en svo gengur fólki misvel að fylgja þeim. Sumir ætla að lesa fleiri bækur, fara oftar í ræktina eða fara á fleiri stefnumót. Möguleikarnir eru í raun endalausir. Aðrir strengja þó aldrei heit og pæla lítið í svoleiðis.
En við spurðum lesendur Mannlífs: Strengdir þú áramótaheit?
Niðurstaðan er sú að aðeins 17% lesenda Mannlífs strengdu