- Auglýsing -
Ólga hefur myndast vegna þátttöku Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hátt í fjórða þúsund manns hafa krafist að Ísland dragi sig út úr keppni ef Ísrael fær að taka þátt. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur gefið út að ekki sé á döfinni að draga Ísland úr keppni í mótmælaskyni.
Í skoðanakönnun Mannlífs þessu sinni eru lesendur spurðir:
Sjá nánar:
Óli Palli vill sniðganga Eurovision: „Það að mæta í söngpartí með morðingjum er afstaða“