Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.4 C
Reykjavik

Fish & Chips hættir eftir 13 ára rekstur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Veitingastaðnum Fish & Chips við Tryggvagötu 11 hefur verið lokað fyrir fullt og allt.

 

Staðurinn opnaði í desember 2006, og bauð eins og nafnið gefur til kynna upp á hinn klassíska rétt fisk og franskar, auk fjölmargra annarra rétta, eins og ofnbakaðan fisk, humarhala í hvitlauk og skyr í eftirrétt.

Í stuttri tilkynningu á Facebook-síðu Fish & chips segir á ensku: „Það er með þungu hjarta sem við tilkynnum að veitingastaðnum hefur verið lokað endanlega. Við þökkum ykkur fyrir ást ykkar og stuðning.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -