Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.7 C
Reykjavik

Fjölmiðlar fá rúman hálfan milljarð í styrk

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Úthlut­un­ar­nefnd um út­hlut­un rekstr­arstuðnings til einkarekinna fjöl­miðla hefur tilkynnt um hvaða fjölmiðlar hafa hlotið náð fyrir augum nefndarinnar þetta árið og eru það 27 fjölmiðlar sem fá styrki þetta árið.

Heildarupphæðin er 550 milljónir og skiptist á milli fjölmiðla á eftirfarandi máta:

  1. Árvak­ur hf. – 123.898.018
  2. Birtíng­ur út­gáfu­fé­lag ehf. – 8.207.371
  3. Bænda­sam­tök Íslands – 22.238.582
  4. Eig­in herra ehf. – 6.400.834
  5. Elísa Guðrún ehf. – 6.127.106
  6. Eyja­sýn ehf. – 3.166.157
  7. Fjöl­miðlatorgið ehf. – 30.934.727
  8. Fót­bolti ehf. – 8.710.122
  9. Frök­en ehf. – 13.127.340
  10. Hönn­un­ar­húsið ehf. – 1.578.691
  11. Ice­land Review ehf. – 8.314.431
  12. Let­ur­stof­an Vest­manna­eyj­um ehf. – 4.796.184
  13. Mos­fell­ing­ur ehf. – 2.237.401
  14. Myllu­set­ur ehf. – 40.511.539
  15. Nýprent ehf. – 5.305.651
  16. Prent­met Oddi ehf. – 5.439.839
  17. Sam­einaða út­gáfu­fé­lagið ehf. – 66.979.195
  18. Sam­stöðin ehf. – 6.371.510
  19. Skessu­horn ehf. – 16.637.261
  20. Skrautás ehf. – 1.924.722
  21. Sól­ar­tún ehf. – 12.468.655
  22. Stein­prent ehf. – 4.176.504
  23. Sýn hf. – 123.898.018
  24. Tunn­an prentþjón­usta ehf. – 1.875.985
  25. Útgáfu­fé­lag Aust­ur­lands ehf. – 6.005.702
  26. Útgáfu­fé­lagið ehf. – 6.254.723
  27. Vík­ur­frétt­ir ehf. – 13.315.665

Þremur umsóknum var hafnað þar sem þær uppfylltu ekki öll skilyrði sem þurfti.

Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins.

Mannlíf er í eigu Sólartúns ehf.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -