Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Fjórir handteknir vegna gruns um manndráp í Árnessýslu: „Hinn látni er karlmaður á fertugsaldri“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mögulegs manndráps en fjórir hafa verið handteknir vegna málsins hingað til.

„Skömmu fyrir klukkan 14 í dag barst lögreglu tilkynning um meðvitundarleysi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Maðurinn var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu viðbragðsaðila á vettvang. Hinn látni er karlmaður á fertugsaldri.

Fjórir hafa verið handteknir á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Lögreglan á Suðurlandi fer með forræði rannsóknar í málinu og nýtur stuðnings m.a. frá tæknideild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Rannsókn málsins er á frumstigi. Ekki verða veittar frekari upplýsingar að svö stöddu.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -