- Auglýsing -
Nú eru jólin á næstu grösum og að mörgu að huga. Fyrir marga eru jólagjafainnkaupin aðalmálið og fjöldi gjafa mismikill hjá fólki. Sumir gefa margar gjafir meðan aðrir gefa ekki eina einustu gjöf en aðstæður fólks eru vissulega misjafnar.
En við spurðum lesendur Mannlífs: Hversu margar jólagjafir munt þú gefa í ár?