Bjarni Benediktsson var rétt í þessu að segja af sér sem fjármálaráðherra.
Þær stórfréttir voru að berast að Bjarni Benediktsson sagði af sér eftir að Umboðsmaður Alþings mat að hann hafi verið óhæfur að samþykkja sölu Íslandsbanka en faðir Bjarna er einn af kaupendum bankans.
Viðbrögð fólks á netinu komu hratt og örugglega.
Verður þetta þá önnur ríkisstjórnin sem Benedikt Sveinssyni tekst að hrista í sundur? Nokkuð afrek. https://t.co/kU3CAlTVvJ
— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) October 10, 2023
Rökréttast væri að hann tæki við KR.
— Freyr Árnason (@Freyr_Arnason) October 10, 2023
Oh shit.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 10, 2023
Foookk Fjármálaráðherra er foookking brautur
— Hafþór Óli (@HaffiO) October 10, 2023
ég þarf 5000 orða take frá einhverjum sjálfskipuðum pundit um af hverju það er hvorki gott né slæmt að bjarni hafi sagt af sér
— 🅱️onservative teenager (@Thugsbemakinout) October 10, 2023
Incoming skilaboð frá #VerifiedVG✅
"Það er mikilvægt að ríkisstjórnin standi saman um þau mikilvægu mál sem framundan eru og það er afar mikilvægt að þau mikilvægu mál sem framundan eru haldi áfram á þeirri vegferð sem framundan er fyrir mikilvæg mál velkomin á þetta ted talk"
— Hörður (@horduragustsson) October 10, 2023
Þetta eru ótrúlegir tímar fyrir fólk með skoðanir
— Siffi (@SiffiG) October 10, 2023
Best að Googla það… pic.twitter.com/fY0GFnKjug
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) October 10, 2023
svo endar bjarni þennan fund með að breiða úr sínum stóra vænghaf og fljúga úr fjármálaráðuneytinu aftur í garðabæinn
— María Björk (@baragrin) October 10, 2023
Afhverju bakaði hann ekki bara köku?
— Gunnar Már (@gunnare) October 10, 2023