Foreldrum í Árborg refsað fyrir að sækja börnin of seint – Tæpar 2000 kr fyrir hvert hafið korter

Foreldri eða forráðamaður sem sækir barn sitt 16 mínútum of seint í einhvern af leikskólum Árborgar þarf að greiða aukalega 3822 krónur. 1. október síðastliðinn hóf sveitarfélagið Árborg að rukka foreldra og forráðamenn 1,911 krónur fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur umfram umsaminn vistunartíma á leikskólum sveitarfélagsins. Skiptir því engu hvort um ræðir eina eða fimmtán … Halda áfram að lesa: Foreldrum í Árborg refsað fyrir að sækja börnin of seint – Tæpar 2000 kr fyrir hvert hafið korter