Sunnudagur 24. nóvember, 2024
-2.3 C
Reykjavik

Forsetinn lætur Dani heyra það: „Prófið frekar að setja súkkulaði á smørrebrød“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, stendur vörð gegn menningarnámi okkar gömlu nýlendukúgara. Líkt og hefur komið fram víða þá gerðu Danir tilraun til að eigna sér súkkulaðihjúpaðan lakkrís. Nokkuð sem flestir vita að Íslendingar eiga með húð og hári.

Það var fyrirtækið LAKRIDS BY BÜLOW sem þóttist hafa fundið upp á þessari blöndu á dögunum. Talsmaður þess baðst afsökunar á Twitter á nýverið en í athugasemd við þá færslu kveður forsetinn sér hljóðs.

Hann segir að Danir ættu að sýna menningu Íslands virðingu og stingur upp á því að þeir súkkulaðihjúpi freka smørrebrød. „Það væri eitthvað,“ segir forsetinn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -