Laugardagur 16. nóvember, 2024
-0.1 C
Reykjavik

Gekk fram á sel með byssuskot í höfði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kona nokkur gekk fram á dauðan sel í fjöru í grennd við Haukadal í Dýrafirðinum í gær. Þegar betur var að gáð sá hún skotsár á höfði hans.

Selveiðar eru ólöglega hér við land.

Konan, sem ekki vill koma fram undir nafni, sendi ljósmyndir af hræi selsins og lét það fylgja að svo virtist sem selurinn hafi ekki lengi legið í fjörunni þar sem enginn fugl var farinn að kroppa í hann.

Eftirfarandi ljósmynd sýnir hræið og skotsár á höfði þess.

Tilgangslaust dráp

Í reglugerð um bann við selveiðum frá 2019 segir: Allar selveiðar eru óheimilar á íslensku forráðasvæði (í sjó, ám og vötnum) nema að fengnu sérstöku leyfi frá Fiskistofu til selveiða til eigin nytja.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -