Gísli Marteinn, sjónvarpsmaður hefur verið mikill talsmaður hjólreiða og bíllaus lífsstíls. Hann er alls ekki sáttur við það hvernig verktakar skilja eftir sig. Hann heimtar að betur sé gert að og að samskipti milli verkstjóra verktaka og þeirra sem sjá um þessi mál hjá Reykjavíkurborg tali sig betur saman.
Nú þegar verið er að venja fólk á að nota meira hjólin og hjólreiðastígana gerist þetta:
„Hvernig væri að taka á þessu? Þið sem eruð með símann hjá embættismönnum. Það þarf bæði að laga þetta einstaka mál strax og hætta þessu dekri við verktakana. Þau sem sjá um þau samskipti þurfa að standa sig betur.“
Hvernig væri að taka á þessu @reykjavik? Eða @DoraBjort @Dagurb @lifmagn @hildurbjoss sem eruð með símann hjá embættismönnum. Það þarf bæði að laga þetta einstaka mál strax og hætta þessu dekri við verktakana. Þau sem sjá um þau samskipti þurfa að standa sig betur. https://t.co/94La3v8DBr
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 30, 2022