Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Gísli fótbrotnaði við að stökkva niður af þaki: „Þetta var eins aulalegt og mögulegt var“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Mér líður þokkalega. Ég er búinn að vera í gifsi í bráðum tvo mánuði þannig að þetta er farið að venjast. Ég braut þrjú bein í ristinni á hægri fæti og liðböndin fóru í flækju,“ segir Gísli Einarsson, umsjónarmaður Landans á RÚV, en hann er fótbrotinn og hefur af þeim sökum ekki verið á skjánum að undanförnu.

En hvað gerðist?

„Það var mjög klaufalegt eins og slys eru reyndar oft . Ég var uppi á þaki á fjallakofa í Hítardal, var þar að vinna fyrir Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs sem ég er forseti fyrir. Ég var upp á þaki að mála og stiginn fauk. Ég var einn á staðnum og ekkert símasamband svo ég þurfti að stökkva niður. Þetta var eins aulalegt og mögulegt var,“ segir Gísli í nýju helgarblaði Mannlífs en viðtalið má nálgast í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -