- Auglýsing -
Það sem gleymist oft í umræðunni um nagladekk er að bara lélegir bílstjórar þurfa á þeim að halda. Góðir bílstjórar þurfa ekki á þeim að halda. Í það minnsta ef marka má Gísla Martein sem fullyrðir þetta á Twitter.
Þar skrifar Glódís nokkur: „Það gleymist að allir þessu gömlu kallar, sem eru að tala um nagladekk sem mannréttindi, tóku aldrei ökuskóla 3 aka hálkubílinn.“
Gísli virðist sammála þessu, deilir því og bætir við: „Þeir eru lélegir bílstjórar.“