Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Grammy-verðlaunahafi tekur við Sinfóníuhljómsveit Íslands

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur ráðið Barbara Hannigan sem aðalhljómsveitarstjóra og listrænan stjórnanda sveitarinnar en hún hefur störf í ágúst 2026 og tekur við af Eva Ollikainen sem hefur stýrt sveitinni síðan 2020.

Hannigan er óreynd þegar kemur að hlutverki aðalhljómsveitarstjórnun en hún hefur þó mikla reynslu á tengdum sviðum. Hún mun stjórna hljómsveitinni á sex áskriftartónleikum á hverju ári og hljóðrita og stjórna henni á tónleikaferðum. Hannigan mun einnig koma að vali á verkefnum og dagskrágerð sem listrænn stjórnandi.

Hannigan hlaut Grammy-verðlaun árið 2018 fyrir plötuna Crazy Girl Crazy.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -