Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.3 C
Reykjavik

Grímuklæddur hnífaher ógnaði menntaskólanemum á bjórkvöldi á Seltjarnarnesi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fljót til er tilkynnt var um grímuklædda einstaklinga vopnaða hnífum sem ruddust inn á bjórkvöld menntaskólanema á Seltjarnarnesi upp úr miðnætti í gærkvöldi. Fjölmennt lið lögreglu mætti á vettvang og kom í veg fyrir alvarlega átök.

Á björkvöldið var mættur fjöldi menntaskólanema úr ýmsum skólum á höfuðborgarsvæðinu og áttu grímuklæddi hnífeherinn eitthvað óuppgert við einn nemann á staðnum. Samkvæmt Vísi voru grímuklæddu mennirnir vopnaðir hnífum.

Sjá einnig: Jón var ásamt hnífahernum á Bankastræti Club – Fjölskyldumeðlimir hafa flúið land vegna árása

Hvort hinir grímuklæddu tengist eitthvað dyravarðahernum hans Jóns Péturs Vágseið sem fór ásamt  fylkingu 27 hettuklæddra hnífamanna inn á skemmtistaðinn Bankastræti Club aðfararnótt föstudagsins síðastliðinn. Þrír menn slösuðust alvarlega í hnífaárásinni eftir að hafa verið margstungnir.

Hótanir höfðu gengi á milli mannanna á samfélagsmiðlum fyrir og eftir árásina á Bankastræti Club.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -