Björn Birgisson er ekki lítið ánægður með ríkisstjórnina í augnablikinu. Ástæðan er veglegur húsnæðisstyrkur til handa „flóttafólki“ frá Grindavík, eins og hann orðar það.
Grindvíski samfélagsrýnirinn Björn Birgisson hefur rýnt í frumvarp sem lagt hefur verið fram fyrir Alþingi en beinist það að sértækum húsnæðisstuðningi við Grindvíkinga á leigumarkaði en eins og alþjóð veit hafa Grindvíkingar þurft að flýja heimili sín og finna sér annan samanstað í kjölfar hamfaranna sem gengið hafa á við Svartsengi og nágrenni. Samkvæmt Birni eru upphæðirnar sem nemur:
„Við fyrstu sýn er ekki annað að sjá en að hér sé vel staðið að verki,“ skrifar sáttur Björn að lokum.