- Auglýsing -
Hinn frábæri leikari og skemmtikraftur – Pétur Jóhann Sigfússon – er í söluhugleiðingum.
Pétur Jóhann setti inn færslu í Facebook-hópnum Brask og brall; þar auglýsti hann hjólhýsi til sölu; það er af gerðinni Hobby 620 Cl Alde; að sögn hans er það tilbúið í útileguna.
Hjólhýsið er gólfhita, sólarsellu og aukarafgeymi og verðið er 7.650.000 krónur.