Miðvikudagur 25. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Guðlaugur Þór reiður Þjóðverja: „Vegið að ósnort­inni nátt­úru“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, ósáttur með hegðun Þjóðverja.

Umhverfisráðherrann Guðlaugar Þór Þórðarson er vægast sagt ósáttur með hinn þýska Pete Ruppert og hegðun hans á Íslandi. Þjóðverjinn fór illa með íslenska náttúru á fjórtán tonna þungum bíl og skemmdi friðlýsta svæði. Sjálfur hafði Pete Ruppert lítið gott að segja um land og þjóð.

„Við lít­um þetta mjög al­var­leg­um aug­um og ég kallaði eft­ir upp­lýs­ing­um um þetta strax og ég sá þetta,” sagði Guðlaugur í samtali við mbl.is um málið. „Þarna eru menn á gríðarlega stór­um trukk á viðkvæmu svæði og það seg­ir sig sjálft að þarna er ekki farið fram með þeirri virðingu og var­kárni sem ber að viðhafa á svæði sem þessu, þetta eru Þjórsár­ver­in okk­ar,“ sagði Guðlaug­ur.

 „Það er slá­andi að sjá þetta, þarna er vegið að ósnort­inni nátt­úru og þeirri miklu fjöl­breytni sem hún geym­ir,“ sagð Guðlaug­ur Þór að lokum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -