Hætta á eldgosi í dag: „Ansi hrædd­ur um að við séum kom­in ná­lægt því“

Þorvaldur eldfjallafræðingur segir að gjósa muni fljótlega. „Ég er ansi hrædd­ur um að við séum kom­in ná­lægt því að fara í gos,“ sagði Þor­vald­ur Þórðar­son, pró­fess­or í eld­fjalla- og berg­fræði, í samtali við mbl.is. Reykjanes hefur nötrað í nokkrar vikur en tveir jarðskjálftar yfir 4 hafa mælst í dag og hafa margir haft áhyggjur af … Halda áfram að lesa: Hætta á eldgosi í dag: „Ansi hrædd­ur um að við séum kom­in ná­lægt því“