Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Þýski ferðamaðurinn fundinn – Allir björgunarsveitarmenn afturkallaðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leit að þýska ferðamanninum Bernd Meyer hefur verið hætt. Samkvæmt heimildum Mannlífs þá hafa allir björgunarsveitarmenn verið afturkallaðir við leit að honum. Ekki náðist í Davíð Már Bjarnason, upplýsinga- og kynningafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, við vinnslu fréttar.

RÚV greinir frá því að Meyer sé fundinn. Ekki hafa fengist upplýsingar um ástand mannsins.

Fjölmennt lið björgunarsveita og lögreglu á svæðinu leituðu fyrr í dag að Meyer, sem var einn á ferð. Hann skildi bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum síðan. Bréf var í bílnum þar sem hann sagðist ætla að ganga úr Flateyjardal yfir í Fjörður og aftur til baka. Spor eftir mann fundust síðdegis á leitarsvæðinu á Flateyjardal.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -