Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Hættustig Almannavarna virkjað: Biðlað til fólks að halda sig frá gosstöðvum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað hættuustig Almannavarna vegna gossins sem hafið við litla Hrút. Almannavarnir biðla til fólks að halda sig frá upptökum gossins þar sem mikilvægt sé að halda svæðinu öruggu og vísindamenn séu á svæðinu að meta stöðuna.

Þetta kemur fram á vef Almannavarna, en þar segir ennfremur um hættuástand:

„Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -