Föstudagur 25. október, 2024
3.2 C
Reykjavik

Hagkerfi Bretlands er á niðurleið eftir Brexti: „Ein mesta sjálfsskaðaaðgerð síðari tíma“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kristinn Hrafnsson bendir á hrakandi hagkerfi breska, fyrrum stórveldisins.

Wikileaks-ritstjórinn orðhagi, Kristinn Hrafnsson segir í nýrri Facebook-færslu að hagkerfi Bretlands sé á niðurleið, aðallega vegna Brexit. „Það er merkjanlegt og sjáanlegt í London að hagkerfið er á niðurleið, að mestu leyti vegna Brexit. Sú aðgerð fer á spjöld sögunnar sem ein mesta sjálfsskaðaaðgerð síðari tíma.“ Kristinn bætir við tölulegum staðreyndum og segir 290 þúsund störf hafi tapast í Lundúnarborg einni og að borgarhagkerfið hafi skroppið saman um 30. milljarða punda. „Hver Lundúnarbúi hefur sem svarar ca hálfri milljón króna minna til ráðstöfunnar.“

Segir Kristinn að „einstaka íhald“ haldí fram að hlutirnir muni batna og að Bretland fari að sjá ávinninginn af Brexit. „Ég hef engan hitt sem trúir því,“ bætti Kristinn við að lokum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -