Handboltahetja verður bæjarstjóri – „Hefur sýnt það og sannað að hann er leiðtogi“
Meirihluti bæjarstjórnar í Hveragerði mun leggja fram tillögu á næsta bæjarstjórnarfundi að Geir Sveinsson verði ráðinn sem bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og mun hann hefja störf í upphafi ágústmánaðar. Geir Sveinsson er landsmönnum þekktur sem einn af landsliðsmönnum Íslands í handbolta og þjálfari. Geir er 56 ára og er með MBA próf frá Háskóla Íslands auk menntunar … Halda áfram að lesa: Handboltahetja verður bæjarstjóri – „Hefur sýnt það og sannað að hann er leiðtogi“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn