Þriðjudagur 24. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Haraldur íhugaði sjálfvíg sem unglingur: „Ég græt enn með sjálfum mér stundum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einn ríkasti Íslendingurinn, athafnamaðurinn Haraldur Þorleifsson íhugaði sjálfsvíg á unglingsárum sínum. Nú er hann tilnefndur sem manneskja ársins á Íslandi.

Haraldur, sem finna má á flestum ef ekki öllum listum yfir tilnefnda manneskja ársins, skrifaði færslu á Twitter í gær þar sem hann segir frá erfiðum unglingsárum sínum. Sagðist hann hafa verið feiminn og óhamingjusamur unglingur. Svo illa leið honum að hann íhugaði sjálfsvíg. Hér er færslan í lauslegri þýðingu en hana skrifaði hann á ensku:

„Þegar ég var unglingur leið mér eins og engum líkaði við mig. Ég labbaði asnalega. Ég var feiminn. Ég grét með sjálfum mér oft. Ég íhugaði sjálfsvíg. Í ár er ég tilnefndur sem manneskja ársins í heimalandi mínu. Ég græt enn með sjálfum mér stundum. En lífið getur batnað ef þú gefur því tíma.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -