Föstudagur 21. febrúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Heiða Björg nýr borgarstjóri Reykjavíkur – Meirihlutinn vill tíu þúsund nýjar íbúðir í Úlfarsárdal

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heiða Björg Hilmarsdóttir er nýr borgarstjóri Reykjavíkur en það kom fram í fréttamannafundi nýs meirihluta. Sá meirihluti samanstendur af Samfylkingunni, Sósíalistaflokknum, Flokki fólksins, Vinstri Grænum og Pírötum.

Áherslumál meirihlutans verða meðal annars tíu þúsund íbúðir í Úlfarsárdal og finna nýjan stað fyrir hjólhýsabyggð. Þá verða íbúaráðin lögð niður. Auka á ferðatíðni strætó og að endurskoða leikskólakerfið. Áætlað er að gönguleiðir og hjólaleiðir barna verða bættar.

Líf Magneudóttir verður formaður borgarráðs og Sanna Magdalena Mörtudóttir verður forseti borgarstjórnar og formaður velferðarráðs.

Dóra Björt Guðjónsdóttir verður formaður umhverfis- og skipulagsráðs og Helga Þórðardóttir verður formaður skóla- og frístundaráðs og

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -