Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Helga er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Helga Haraldsdóttir, sundgarpur og íþróttakennari, en látin en hún var 87 ára gömul. Mbl.is greinir frá andláti Helgu.

Helga fæddist í Reykjavík árið 1937 en hún var elst sjö systkina en foreldrar hennar voru Haraldur Jensson og Björg Jónsdóttir.

Hún var ein besta sundkona í sögu Íslands en hún varð margfaldur Íslandsmeistari og setti tæplega 40 Íslandsmet en hún keypt fyrir hönd KR í greininni. Síðar varð hún aðalþjálfari sunddeildar KR. Þá starfaði Helga mestalla ævi sem sundkennari í Langholtsskóla en hún kenndi krökkum sund út á landi á sumrin.

Hún var sjósundskona mikil og syndi meðal annars Viðeyjarsund og Helgusund í Hvalfirði.

Helga lætur eftir sig eiginmann og tvö börn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -