Þriðjudagur 24. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Helgu Völu dreymir um léttlestir: „Það myndi minnka verulega tuð um bílastæði og bílastæðagjöld“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Helga Vala Helgadóttir lætur sig dreyma um léttlest milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkur.

Lögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir skrifaði færslu á Facebook í morgun þar sem hún talar um það hversu gott það væri ef Reykvíkingar hefðu „alvöru og kröftugri almenningssamgöngur.“ Bætti hún við: „Það myndi minnka verulega tuð um bílastæði og bílastæðagjöld (fyrir utan augljósa þörf vegna loftslagshamfara).“

Að lokum stingur hún upp á léttlest á milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkur. „Já og svo fyrst ég er byrjuð þá legg ég á og mæli um að lögð verði léttlest milli miðborgar RVK og Keflavíkur með viðkomu í Mjódd, Kóp Gbæ og Hafnarfirði.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -