Lögmaðurinn og fyrrum þingkonan Helga Vala Helgadóttir er ævareið vegna fréttanna af tilraun íslenskra yfirvalda til að senda hinn 11 ára gamla Yazan Tamimi úr landi í morgun.
„Rétt undir miðnætti var lögregla send í Rjóðrið, griðarstað langveikra barna, að beiðni íslenskra stjórnvalda til að vekja þennan unga dreng, Yasan Tamimi, flytja hann í Leifsstöð til að bíða morgunflugs til Spánar. Þar bíður hans ekkert… ekki neitt.
Helga Vala uppfærði síðan færslu sína þegar ljóst var að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra þrýsti á að dómsmálaráðherrann frestaði brottvísuninni: