Samkvæmt spá Veðurstofu Ísland mun helgarveðrið vera með ágætasta móti. Sólarþyrstir ættu að finna rétta veðrið víða um landið.
Spáin fyrir daginn í dag og morgun:
„Hæg suðlæg eða breytileg átt og súld eða þokumóða á sunnanverðu landinu, en skýjað með köflum og þurrt að kalla fyrir norðan.
Víða skúrir eftir hádegi, einkum inn til landsins, en súld við suðurströndina.
Hægviðri og skýjað með köflum á morgun, en skúrir, einkum seinni partinn.
Hiti 9 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.“
Sunnudagur:
„Hæg suðlæg eða breytileg átt og súld eða þokumóða á sunnanverðu landinu, en skýjað með köflum og þurrt að kalla fyrir norðan.
Víða skúrir eftir hádegi, einkum inn til landsins, en súld við suðurströndina.
Hægviðri og skýjað með köflum á morgun, en skúrir, einkum seinni partinn.
Hiti 9 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.“