Hljómsveitin VÆB sem tekur þátt í Söngvakeppninni 2025 hefur verið sakað um að stela hluta úr öðru lagi og nota sem eigið lag en um er ræða vinsælt lag frá Ísrael. Málið er til skoðunnar hjá RÚV en sumir telja að vísa eigi hljómsveitinni úr keppni og hafa höfundar ísraelska lagsins haft samband við lögfræðinga vegna málsins.
En við spurðum lesendur Mannlífs: Á RÚV að vísa VÆB úr Söngvakeppninni?
Niðurstaðan er vissulega áhugaverð en tæplega helmingur telur að vísa ætti hljómsveitinni úr keppninni.
Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan: