Föstudagur 27. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Hjúkrunarfræðingur Landspítala ákærður fyrir manndráp

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kona á sextugsaldri, hjúkrunarfræðingur á geðdeild 33C á Landspítalanum, hefur verið ákærð fyrir manndráp og brot í opinberu starfi. Héraðssaksóknari gaf út ákæruna og er hjúkrunarfræðingnum gefið að sök að hafa drepið sjúkling deildarinnar, konu á sextugsaldri.

RÚV greindi frá en atvikið átti sér stað í ágúst í fyrra. Samkvæmt ákærunni er hjúkrunarfræðingurinn grunaður um að hafa þvingað næringarvökva ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að vökvinn barst í lungu sjúklingsins, sem kafnaði.

Rannsókn málsins verið umfangsmikil og yfir 20 vitni hafa verið yfirheyrð. Konan hefur ekki starfað á spítalanum síðan málið kom upp.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -