Fimmtudagur 19. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

HM hópur karla valinn – Ómar frá vegna meiðsla

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tilkynnt hefur verið um hvaða leikmenn munu keppa fyrir hönd karlalandsliðs Íslands á HM en mótið fer fram í Króatíu og hefst það í janúar næstkomandi.

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur nú valið 18 manna hóp sem mun gera sitt gera sitt gera sitt besta á mótinu. Ómar Ingi Magnússon, einn besti leikmaður í sögu Íslands, mun ekki vera með liðinu vegna meiðsla en Teitur Örn Einarsson kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Ómar.

Markverðir:
Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Val
Vikt­or Gísli Hall­gríms­son, Wisla Plock

Horna­menn:
Bjarki Már Elís­son, Veszprém
Orri Freyr Þorkels­son, Sport­ing
Óðinn Þór Rík­h­arðsson, Kadetten
Sig­valdi Björn Guðjóns­son, Kolstad

Línu- og varn­ar­menn:
Arn­ar Freyr Arn­ars­son, Melsungen
Ein­ar Þor­steinn Ólafs­son, Fredericia
Elliði Snær Viðars­son, Gum­mers­bach
Ýmir Örn Gísla­son, Göpp­ingen

Skytt­ur og miðju­menn:
Aron Pálm­ars­son, Veszprém
Elv­ar Örn Jóns­son, Melsungen
Þor­steinn Leó Gunn­ars­son, Porto
Gísli Þor­geir Kristjáns­son, Mag­deburg
Hauk­ur Þrast­ar­son, Dinamo Búkarest
Jan­us Daði Smára­son, Pick Sze­ged
Teit­ur Örn Ein­ars­son, Gum­mers­bach
Viggó Kristjáns­son, Leipzig

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -