- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Hörður Már Bjarnason – I Wish You Well
Kristján I – Lonely Christmas
Andrés Vilhjálmsson – Ópnuð jólagjöf
Diamond Dolls – There She Goes
Lýðskrum – Hörkujól