- Auglýsing -
Í dag tilkynnti Bjarni Benediktssonar fjármálaráðherra að hann myndi láta að störfum sínum hjá fjármálaráðaneytinu. Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að umboðsmaður Alþingis taldi Bjarna óhæfan til að samþykkja sölu Íslandsbanka. Faðir Bjarna, Benedikt Sveinsson er eigandi í einkahlutafélagi sem var meðal kaupenda í hlutafjárútboði bankans.