- Auglýsing -
Það stefnir í áhugaverðan landsfund fyrir Sjálfstæðisflokkinn en eins og staðan er í dag stendur til að halda hann í lok febrúar. Þó vilja sumir innan flokksins fresta honum vegna þess að líklega verða mikil átök á fundinum og þá sérstaklega varðandi hver verður formaður flokksins að loknum landsfundi.
Mörg nöfn hafa verið nefnd í því samhengi og tók Mannlíf saman þau nöfn sem hafa oftast verið nefnd og spyr lesendur einfaldlega: Hver verður formaður Sjálfstæðisflokksins eftir landsfund?