- Auglýsing -
Við upphaf hvers árs er aðalumræðuefni internetsins um áramótaskaup RÚV og gæði þess. Smekkur manna er ansi misjafn og ekki hægt að geðjast öllum. En okkur langar til að vita um smekk lesenda Mannlífs þegar kemur að skaupinu í ár.
Því spyrjum við lesendur Mannlífs: Hvernig fannst þér áramótaskaupið?
Höfundar skaupsins 2024 voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal.