- Auglýsing -
Miklar umræður hafa átt sér stað undanfarnar vikur um stöðu íslenska menntakerfisins og þá sérstaklega á grunnskólastigi en Ásmundur Einar Daðason menntamálaráðherra hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir starf sitt.
Sumir telja að íslenskt menntakerfi hafi aldrei staðið jafn höllum fæti meðan aðrir telja að skoða þurfi málið betur.
Því spyr Mannlíf lesendur sína: Hvernig finnst þér staðið að menntamálum á Íslandi í dag?
Könnun þessari lýkur klukkan 15:00 föstudaginn 16. ágúst.