- Auglýsing -
Nú hefur Halla Tómasdóttir verið kosin forseti Íslands og fékk hún rúm 34% atkvæða og lenti Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsetisráðherra Íslands, í öðru sæti með rúm 25% atkvæða. Nú þegar fólk hefur fengið tækifæri á að melta niðurstöðuna þá er um að gera að spyrja:
Hvernig líst þér á Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands?
Könnun þessari lýkur klukkan 12:00 þann 7. júní