Tónlistarmaður Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á von á stelpu með konu sinni Alexöndru Davíðsdóttur en þau tilkynntu þetta á Instagram fyrir stuttu.
Fyrir eiga þau einn son saman.
Ingólfur hefur lengi verið einn af þekktustu tónlistarmönnum Íslands en árið 2021 var hann sakaður um kynferðisofbeldi en samkvæmt samtökum Öfgum var um að ræða tugir af mismunandi sögum sem snérust um Ingólf. Hann hefur þó aldrei verið dæmdur brot af slíku tagi. Hann hefur hægt og rólega verið að koma sér í náðir almennings síðan og hélt ferna tónleika í Háskólabíói í fyrra en uppselt var á alla þeirra.
View this post on Instagram