Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.8 C
Reykjavik

Ísbjörn sem ætlar sér heimsmeistaratitil: „Skila frá­bærri frammistöðu og von­andi rot­höggi”

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hnefaleikakappinn Kolbeinn stefnir á heimsmeistaratitil.

Tilkynnt hefur verið um næsta bardaga hnefaleikamannsins Kolbeins Kristinssonar, oft kallaður Ísbjörninn, en hann fer fram 2. desember í Vín í Austurríki. Þar mun hann mæta hinum 36 ára Mirko Tintor en hann hefur tapað þremur seinustu bardögum sínum.

Kolbeinn er besti boxari í sögu Íslands en hann er taplaus í 14 bardögum og hefur hann rotað andstæðinga sína í átta af þessum 14 bardögum. „Ég er spennt­ur að fara aft­ur til Vín­ar­borg­ar og skila frá­bærri frammistöðu og von­andi rot­höggi. Ég ætla svo í kjöl­farið að halda áfram að vinna mig í átt að því að verða heims­meist­ari,” sagði Kolbeinn í fréttatilkynningu um bardagann.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -