Mánudagur 13. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Ísland í stóru hlutverki í nýrri stiklu True Detective

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslandi er í forgrunni í nýjustu stiklu en er dulbúið.

Það fór heldur betur mikið fyrir tökuliði True Dectective þegar tökur fóru fram á Íslandi en tökuliðið var á landinu í rúma níu mánuði og var nánast öll serían tekin upp hérlendis. Sem dæmi þá var Skautahöllin í Laugardal lokuð dögum saman en hún var leigð út fyrir tökur þáttarins og er hún sýnd ítrekað í myndbrotinu sem hefur verið birt. Jodie Foster fer með aðalhlutverkið í þessari seríu af True Detective en hún leikur rannsóknarlögreglumann og eiga þættirnar að gerast í Alaska.

Sýningar á þættinum hefast 14. janúar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -