- Auglýsing -
Nú styttist óðum í jólin en aðfangadagur er 24. desember næstkomandi eins og öll önnur ár. Sumum finnst jólin vera sífellt að koma fyrr og þykir það hreinlega óþolandi meðan aðrir eru byrjaðir að syngja jólalög í september. Víðs vegar um landið má sjá skreytt hús og tré og því ljóst að einhver hluti landsmanna hefur fundið jólin í sér nú þegar.
Því spurði Mannlíf lesendur sína: Ert þú komin(n) í jólaskap?
Nokkuð ljóst virðist vera að fáir séu komnir í jólaskap miðað við þessa niðurstöðu.