Miðvikudagur 8. janúar, 2025
-9.2 C
Reykjavik

Íslendingar ósáttir með frammistöðu karlalandsliðsins í handhnattleik

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Niðurstaða skoðanakönnunar Mannlífs leiddi í ljós að yfirgnæfandi meirihluti þátttakanda er ósáttur með frammistöðu íslenska karlalandliðsins í handhnattleik. Tæp 83 prósent töldu liðið standa mjög illa að vígi. Rétt undir 13 prósentum töldu það standa sig mjög vel. Rúm fjögur prósent gátu ekki mótað sér skoðun.

Íslenska A landslið karla í handbolta átti leik á móti Tjékkum gær. Um er að ræða undankeppni EM 2024 og vann Ísland níu marka sigur, 28-19 í troðfullri Laugardalshöllinni.

Liðin mættust jafnframt á miðvikudaginn í síðustu viku og þá grúttöpuðu Íslendingar fyrir Tékkum, 22-17, í Brno.

Harðyrt ræða hefur átt sér stað um framgang landliðsins, sem hefur átt í basli við að ná markmiðum sínum. Liðinu hefur verið ætlað að vera leiðtogalaus her og leikur þeirra minnt á leik 7. flokks barna.

Hér að neðan má sjá niðurstöðu skoðanakönnuninnar:

Hvernig finnst þér íslenska karlalandsliðið í handbolta standa að vígi?

Mjög illa
73.58%
Mjög vel
20.75%
Hef ekki hugmynd
5.66%

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -