Mánudagur 16. september, 2024
5.8 C
Reykjavik

Íslenskur áhrifavaldur handtekinn á Spáni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslenskur ríkisborgari var handtekinn á Spáni í mars síðastliðnum og er hann sagður vera í haldi lögreglunnar þar í landi. Greint er frá þessu á vef Smartlandsins á mbl.is en þar kemur fram að maðurinn sé þekktur áhrifavaldur á Íslandi. Hann mun vera á þrítugsaldri.

Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Smartland að íslenskur ríkisborgari hafi verið handtekinn á Spáni í mars. Þá er tekið fram að unnusta mannsins hafi ekki viljað tjá sig um málið.

Ekki kemur fram hvers vegna maðurinn var handtekinn eða hvað hann er grunaður um að hafa gert.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -